Wednesday, September 16, 2009

Óþolandi drasl



Ohh. Af hverju passa gallabuxurnar mínar ekki á mig?? Gæti það verið út af stanslausu nammiáti mínu í allt sumar?? Eða kannski hreyfingarleysi sem hefur farið fram úr öllu valdi??

Nú er nóg komið!! Today is the day!!

Ég þarf að hætta að falla í þetta endalausa hömluleysi. Hmm...mig langar í mega mikið nammi, ókei, ég ætla að fá mér mega mikið nammi og ennþá meira af því! NEI! ekki lengur. Hætt áður en ég er farin að fara á all you can eat buffet og kaupa nachos með ostasósu í bíó. Ég þarf að hætta að vera svona góð við sjálfan mig því að enginn matur er þess virði að vera feitur.

Mjótt er málið.

Ræktin í dag

Sjáumst.

1 comment: