Tuesday, September 15, 2009

Byrjunin

Langaði smá að testa að vera með svona blogg, þar sem ég get röflað eins og ég vil. Á það til að tala allt of mikið, kannski að ég geti komið einhverju út hérna bara. Ég hefði kannski átt að byrja að blogga þegar ég var út í Kanada, hefði örugglega haft hressari hluti að segja frá, en ég er allavega að byrja núna.



Pæla í að byrja á að vera með smá svona Patrick Swayze R.I.P. Verð að viðurkenna að ég var aldrei eitthvað fan, en you know, hann var með nokkrar flottar sveiflur í Dirty Dancing og á alveg skilið smá credit. Flottur kall.

Hey, ég ætla að fara að horfa á Design Star, merkilega ömurlegur þáttur. Þau gera svo ógeðslega ljótt að það er merkilegt. Þau eru öll jafn fáránlega clueless og það var frábært þegar einn brotnaði niður og lét út úr sér; "I miss my mom, I want my mom right now!". Gæða efni.

Sjáumst

No comments:

Post a Comment